"... þingmennirnir fái völdin tímabundið í hendur frá þjóðinni og hafi ekki leyfi til þess að afsala sér þeim til neins annars en þjóðarinnar. Þarna var þingið því að svíkja sjálft lýðræðið."
Svo mælti Andrés Magnússon, sá góði og glöggi blaðamaður. Hann er hins vegar ekki að tala um EES samninginn eins og ég hélt fyrst, heldur Evrópumál Breta.
mánudagur, 17. mars 2008
Andrés vondur
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli