Allir aðdáendur Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands hljóta að fagna því mjög að fréttavefur CNN útnefnir hann "Frumkvöðul í orkuhagfræði". Ég birti pistilinn orðréttan og óþýddan því hér má ekki hagga orði:
(CNN) -- Ólafur Ragnar Grímsson is currently enjoying a third term as President of the Republic of Iceland. Since first being elected in 1996, Grímsson has been a passionate advocate of international cooperation in combating climate change.
During his time in office he has overseen a transformation of the energy market in his homeland changing it from an economy mostly powered by coal and gas to one which is almost exclusively powered by renewable energy -- namely hydroelectric and geothermal technologies.
In his youth, Grímsson studied Economics and Political Science at Manchester University, gaining a B.A. and a Ph.D before returning to Iceland to take up a post as a professor of Political Science at the University of Iceland.
He entered Althingi, the Icelandic parliament in 1978 (SVO!) , served as minister of finance between 1988 and 1991 and was leader of the Peoples' Alliance from 1987 to 1995.
Grímsson's pioneering efforts to transform energy supplies are providing world leaders with an invaluable insight into how their own economies might make the switch to more renewable sources of energy.
Bandaríkjamenn eiga Al Gore sem fann upp internetið.
Við Íslendingar eigum Ólaf Ragnar sem fann upp heitavatnið.
Eða er þetta Aprílgabb CNN?
http://www.cnn.com/2008/TECH/science/04/01/olafur.grimsson/
miðvikudagur, 2. apríl 2008
Ólafur Ragnar fann upp heita vatnið
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Nei það var Winston Ch. eða það sagði hann eftir heimsókn sína hingað í stríðinu. Hann sagðist hafa bent þessum ha´lfgerðu skrælingum á, hvernig mætti nota heita vatnið og sýndi því til sannindamerkis, myndir af sinni vindlapúandi persónu, á skurðbörmum hvar verið var að leggja pípur.
Þannig að ÓRG getur ekki talist vera uppfinningasamur í þessum efnum.
Vinsamlega komdu þessu á framfæri þarna ytra.
Ekki viljum við koma á einhverri milliríkjadeilu við Breta og svoeliðis bjargvætti.
Þeir kváðu vera með þann feita hóglífismann í guðatölu.
með tilhlýðilegri virðingu.
Algjör snilld!
2. apríl, 2008 - 17:36
Churchill sálugi sem var ekki siður sannsögull en ÓRG stærði sig af því í ævisögu sinni að hafa bent Íslendingum á að nota jarðvarma til húshitunar. Al Gore fann upp internetið og nú vantar bara einhvern frægan gáfumann til að finna upp hjólið.
Skrifa ummæli