miðvikudagur, 9. apríl 2008

Einkaflug og þjóðaröryggi

"Forsætisráðherra, Geir H. Haarde, ritaði í gær bréf til formanna stjórnmálaflokkanna á Alþingi og tilkynnti um nýtt reglubundið samráð um þjóðaröryggismál."

Skyldu þeir ræða um einkaflug forsetans með auðmönnum? Því var jú hafnað af hálfu embættis hans að veita upplýsingar af "öryggisástæðum." Er öryggi forsetans ekki "þjóðaröryggismál?"

Engin ummæli: