Hér er topp tíu fyrir Sjálfstæðismenn til að lyfta sér upp um páskana. Hey við vitum alveg að þið eruð ekki ÖLL lygnir, hrokafullir, undirförlr metorðastigamenn - bara sum ykkar. En mikið rosalega hafið þið vondar skoðanir. En hafið það nú gott um páskana og syngið með þessum lögum:
1. Simply Red: Money´s too tight to mention
2. Dire Straits: Money for nothing
3. Fleetwood Mac: Shake your money maker
4. King Crimson: Easy money
5. Dandy Warhols: All The Money Or The Simple Life Honey
6. Hljómar: Peningar
7. Leoncie (Indverska prinsessan): Making love for money
8. Steve Miller Band: Take the money and run
9. Abba: Money, money, money
10. Pink Floyd: Money (hroðalega útjöskuð klisja en ok en þetta er jú fyrir Sjálfstæðismenn - þeir kunna að meta klisjur.)
PS Fyrir þá sem kjósa að hlusta á heilan disk, mæli ég með Power, corruption and lies með New Order.
Gleðilega páska!
sunnudagur, 12. apríl 2009
Páskalögin fyrir Sjallana
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
1.The Beatles - Money http://www.youtube.com/watch?v=TOdtG0L9Alk
2. Pink Floyd - Money http://www.youtube.com/watch?v=vKgDZHKdIkI
3. Hljómar - Peningar
4. Róbert Arnfinnsson - Ef ég væri ríkur
5. 10CC - The Wall Street Shuffle
6. 10CC - Les Nouveaux Riches
6. Ebba Grön - Staten & kapitalet http://www.youtube.com/watch?v=j-c5kD866SE&feature=related
Við hin hlustum á meðan á gamlan smell með Geislum:
Það eru skuldir,
það eru skuldir …
Og Bjöggi getur sungið með í money: “Think I’ll buy me a football team…”
Að lesa "Grundvöllur að frumspeki siðlegrar breytni" eftir Immanuel Kant væri ágæt lesning fyr Sjálfstæðis FLokks group
Ég veit ekki Árni með Dire Straits, money for nothing.... heldurðu í alvöru að það sé money for nothing hjá þeim :)
þú mættir alveg koma með eina grein sem segði frá því hvernig REI málið þróaðist, Sjálfstæðismenn eru núna að reyna halda því fram að þeir hafi stoppað söluna á REI. Þetta var hins vegar þannig að þegar allt fór upp í loft út af kaupréttartilboðunum þá vildu svo kallaðir sexmenningar ekki að REI og Orkuvetan væru saman í samstarfi og vildi þess frekar selja REI í heilu lagi til ayuðmanna. Framsóknarmaðurinn Björn Ingi sleyt samstarfinu frekar heldur en að láta eftir sexmenningunum úr Sjálfstæðisflokknum. Núna segja Sjálfstæðismenn að það hafi verið þeir sem komu í veg fyrir að REI lennti í höndum auðmanna og þetta er ógeðsleg sögufölsun. Í fréttum sjónvarpsins í kvöld var sagt frá þessu og frá andsvari samfylkingarinnar, en það sem vantaði í fréttina var það að fréttamenn sjónvarpsins segðu frá því hvað væri rétt í þessu máli. Eftir situr að fullt af fólki er farið að trúa Sjálfstæðismönnum að það hafi verið þeir sem komu í veg fyrir að REI lennti í höndum auðmanna. Þeir eru að ljúga þessu núna svo ekki verði hægt að tengja REI og sjálfstæðisflokkinn saman í mútumáli. Það verður að stoppa þennan óheiðarleika, þetta gengur ekki lengur.
Skrifa ummæli