sunnudagur, 12. apríl 2009

Páskalögin fyrir Sjallana

Hér er topp tíu fyrir Sjálfstæðismenn til að lyfta sér upp um páskana. Hey við vitum alveg að þið eruð ekki ÖLL lygnir, hrokafullir, undirförlr metorðastigamenn - bara sum ykkar. En mikið rosalega hafið þið vondar skoðanir. En hafið það nú gott um páskana og syngið með þessum lögum:


1. Simply Red: Money´s too tight to mention

2. Dire Straits: Money for nothing


3. Fleetwood Mac: Shake your money maker


4. King Crimson: Easy money

5. Dandy Warhols: All The Money Or The Simple Life Honey

6. Hljómar: Peningar

7. Leoncie (Indverska prinsessan): Making love for money


8. Steve Miller Band: Take the money and run

9. Abba: Money, money, money

10. Pink Floyd: Money (hroðalega útjöskuð klisja en ok en þetta er jú fyrir Sjálfstæðismenn - þeir kunna að meta klisjur.)

PS Fyrir þá sem kjósa að hlusta á heilan disk, mæli ég með Power, corruption and lies með New Order.

Gleðilega páska!

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

1.The Beatles - Money http://www.youtube.com/watch?v=TOdtG0L9Alk

2. Pink Floyd - Money http://www.youtube.com/watch?v=vKgDZHKdIkI

3. Hljómar - Peningar

4. Róbert Arnfinnsson - Ef ég væri ríkur

5. 10CC - The Wall Street Shuffle

6. 10CC - Les Nouveaux Riches

6. Ebba Grön - Staten & kapitalet http://www.youtube.com/watch?v=j-c5kD866SE&feature=related

Nafnlaus sagði...

Við hin hlustum á meðan á gamlan smell með Geislum:

Það eru skuldir,
það eru skuldir …

Viðar Ingvason sagði...

Og Bjöggi getur sungið með í money: “Think I’ll buy me a football team…”

Nafnlaus sagði...

Að lesa "Grundvöllur að frumspeki siðlegrar breytni" eftir Immanuel Kant væri ágæt lesning fyr Sjálfstæðis FLokks group

Raggi Bjarna sagði...

Ég veit ekki Árni með Dire Straits, money for nothing.... heldurðu í alvöru að það sé money for nothing hjá þeim :)

Nafnlaus sagði...

þú mættir alveg koma með eina grein sem segði frá því hvernig REI málið þróaðist, Sjálfstæðismenn eru núna að reyna halda því fram að þeir hafi stoppað söluna á REI. Þetta var hins vegar þannig að þegar allt fór upp í loft út af kaupréttartilboðunum þá vildu svo kallaðir sexmenningar ekki að REI og Orkuvetan væru saman í samstarfi og vildi þess frekar selja REI í heilu lagi til ayuðmanna. Framsóknarmaðurinn Björn Ingi sleyt samstarfinu frekar heldur en að láta eftir sexmenningunum úr Sjálfstæðisflokknum. Núna segja Sjálfstæðismenn að það hafi verið þeir sem komu í veg fyrir að REI lennti í höndum auðmanna og þetta er ógeðsleg sögufölsun. Í fréttum sjónvarpsins í kvöld var sagt frá þessu og frá andsvari samfylkingarinnar, en það sem vantaði í fréttina var það að fréttamenn sjónvarpsins segðu frá því hvað væri rétt í þessu máli. Eftir situr að fullt af fólki er farið að trúa Sjálfstæðismönnum að það hafi verið þeir sem komu í veg fyrir að REI lennti í höndum auðmanna. Þeir eru að ljúga þessu núna svo ekki verði hægt að tengja REI og sjálfstæðisflokkinn saman í mútumáli. Það verður að stoppa þennan óheiðarleika, þetta gengur ekki lengur.