þriðjudagur, 19. maí 2009

Hitler og Kastljósið

Ef Norðmennirnir tveir úr Nei til EU sem voru í Kastljósi í kvöld voru sérfræðingar í Evrópumálum, var Hitler sérfræðingur í málefnum gyðinga.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hver er sérfræðingur í EU?

Nafnlaus sagði...

Verst hvað þeir sem sjá ekkert nema ESB eru hörundssárir ef ESB er gagnrýnt. Raunsæ skoðun á ESB er nauðsynlegt. ESB trúboð eins og samfylking boðar er afar vitlaus nálgun á málinu.

Nafnlaus sagði...

"Sérfræðingur" er svona týpískur Euro-krati eins og ÁS!!!

Einlægast
Gorgeous George

Nafnlaus sagði...

perhaps