föstudagur, 20. mars 2009

Samkvæmisleikur á föstudegi

Við hér í Brussel erum klukkutíma á undan ykkur mörlöndum, hér er meiri sól og ódýrari bjór. Við vinnufélagarnir opnuðum einn kaldann rétt í þessu og úr varð þessi listi yfir tíu bestu cover lög allra tíma. Koma svo með hugmyndir!

Minn topp tíu er svona, raðað af handahófi:

1. David Bowie, Amsterdam eftir Jacques Brel
2. Bruce Springsteen, Trapped eftir Jimmy Cliff
3. Patti Smith Group, Because the night, eftir Bruce Springsteen
4. Miles Davis, Time after time, eftir Cindy Lauper
5. Jeff Buckley, Halleluja, eftir Leonard Cohen
6. Jimi Hendrix, All along the watchtower, eftir Bob Dylan
7. Trúbrot, Hlustaðu á regnið, eftir José Feliciano
8. The Band, I shall be released, eftir Bob Dylan
9. Johnny Cash, The mercy seat, efir Nick Cave
10. Santana, Black magic woman, eftir Peter Green/Fleetwood Mac

Aðferðafræðin var engin, nema að þjóðlögum (traditional arrangements) er sleppt og blússlögurum líka.

17 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Nokkurn veginn öll Dylanesque-platan með Ferry. Tær snilld.

Nafnlaus sagði...

The Times They Are a-Changin og Positively Fourth Street eru t.a.m. mjög góð á þeirri plötu.

Gunnar

Nafnlaus sagði...

iNirvana, The Man Who Sold The world, eftir David Bowie

Chris Cornell, Thank You, eftir Led Zeppelin

Deftones, The Chauffeur, eftir Duran Duran

Chris Cornell, Billy Jean, eftir Michael Jackson

Nafnlaus sagði...

Þú bannaðir ekki djass þannig að ég verð að benda á My Favourite Things með John Coltrane.
Gunnar

Nafnlaus sagði...

James Taylor - You've Got a Friend (Carole King) og Sinead O'Connor - Nothing Compares to You (Prince)

Nafnlaus sagði...

Nokkur í hvelli í viðbót:

Sting -Blackbird (McCartney)
Joe Cocker -With a little help from my friend (McCartney)
Eric Clapton -Cocain (J.J Cale)
David Lee Roth -Just a Gigolo (Louis Prima)

Nafnlaus sagði...

Talandi um Johnny Cash: Getur einhver hlustað á hann taka "Hurt" eftir 9 Inch Nails án þess að fara að skæla?

Nafnlaus sagði...

Gov't Mule spila Play with fire eftir "Nanker Phelge", flott rokkband í reggítakti

pjotr sagði...

Svo er Það auðvitað Árni Johnsen með Creedence Clearwater Revival slagarann "cotton fields back home" - NOT :)

Ágúst Borgþór sagði...

Who - Under My Thumb, eftir Rolling Stones

Paul Weller - I´m Thinking of You, eftir Jamoriquai

Nafnlaus sagði...

Frábært prógram og litlu við það að bæta nema vangalagi: Eva Cassidy syngur Fields of Gold eftir Sting.

Gunni Þorst

Nafnlaus sagði...

Elbow - Running to stand still e. U2 (Joshua Tree)

Nafnlaus sagði...

þess ber að geta að útgáfa Björgvins af Tveimur stjörnum Megasar ætti að vera víðsfjarri þessum lista; sú útgáfa væri hinsvegar hátt á öðrum, minna virðulegum, lista

Nafnlaus sagði...

Heill og sæll!
Ég læt sem ég sjái ekki innganginn um betri tíð og ódýrari bjór...

Þú nefnir Bowie, þá verður að hafa þetta hér:
David Bowie, See Emily Play - Syd Barrett (Pink Floyd)

Annars held ég að Because the Night geti varla talist cover-lag. Þó að Brúsi hafi samið lagið, þá lánaði hann Patti það strax í hljóðveri, hún samdi þennan geggjaða texta og var fyrst til að gefa það út (leiðréttið mig, ef ég fer með rangt mál...)
En annars á þetta lag, í hennar flutningi, allt gott skilið. Held bara ekki að það sé cover...

Bestu frá Reykjavík!

Þorfinnur

Nafnlaus sagði...

Walk on by, Stranglers, hof: Burt Bacharach.

Nafnlaus sagði...

Svona til að fá eitt frá þessum áratug:

Nouvelle vague - love will tear us apart

Jón Grétar sagði...

Útgáfa Emilíönu af Tveim stjörnum Megasar er tær snilld.
Langar svo líka að nefna 2000 Man í útgáfu KISS en lagið er upprunalega frá Stones.